Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skellakk
ENSKA
shellac
Samheiti
flögulakk, gljálakk
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Auk þess getur skellakk (E 904) stuðlað að auknu geymsluþoli allra soðinna eggja í skurn þegar það er notað á yfirborð þeirra.

[en] In addition, Shellac (E 904) can contribute to a better preservation of all unpeeled boiled eggs when used on their surface.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 675/2012 frá 23. júlí 2012 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun talkúms (E 553b) og karnúbavax (E 903) á lituð, soðin egg í skurn og notkun skellakks (E 904) á soðin egg í skurn

[en] Commission Regulation (EU) No 675/2012 of 23 July 2012 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of Talc (E 553b) and Carnauba wax (E 903) on unpeeled coloured boiled eggs and the use of Shellac (E 904) on unpeeled boiled eggs

Skjal nr.
32012R0675
Athugasemd
Rithætti breytt 2005 (áður ritað shellakk).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira